Patrick F. "Pat" Kilbane (f. 5. nóvember 1969) er bandarískur leikari og uppistandari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk í MADtv.