Orsakasögn er hugtak í málvísindum sem veldur eða þvingar einhvern til að framkvæma eitthvað eða vera í einhverri stöðu.
Orsakasagnir milli tungumála
Orsakasagnir í íslensku
Orsakasagnir í íslensku kallast sterkar sagnir sem myndaðar eru af annarri kennimynd (ég naut, ég slapp) sterkra sagna.
Varast skal það að veikar sagnir hafa aðeins þrjár kennimyndir: 1. Nafnháttur 2. Framsöguháttur 4. Lýsingarháttur þátíðar.