Alþýðulýðveldið Víetnam (víetnamska: Việt Nam Dân chủ Cộng hòa), almennt kallað Norður-Víetnam, var sósíalistaríki í Suðaustur-Asíu á árunum 1945-1976.