Næsland (Niceland) er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Hún er tekin upp á Íslandi og Þýskalandi en athygli vekur að aðeins enska er töluð í henni. Hún segir frá þroskaheftu ungu fólki sem vinnur í verksmiðju.