Myrkradansarinn (enska: Dancer in the Dark) er kvikmynd frá árinu 2000 í leikstjórn Lars von Trier þar sem Björk Guðmundsdóttir fer með aðalhlutverk.