Mengun

Reykháfar gefa frá sér mengun.
Kolaverksmiðja í Ástralíu. Við bruna kola myndast koltvísýringur ásamt mismiklu magni af brennisteinsdíoxíði.

Mengun verður þegar aðskotaefni komast út í umhverfið þar sem þau valda óstöðugleika, röskun, skaða og óþægindum í vistkerfinu. Mengun getur verið kemískt efni eða orka eins og hávaði, hiti eða ljós. Mengunarvaldar geta komið fyrir náttúrulega en þeir kallast aðskotaefni þegar þeir eru umfram náttúrulegt magn. Menguðustu borgir heims eru í Aserbaísjan, Indlandi, Kína, Perú, Rússlandi, Sambíu og Úkraínu. Borgin Linfen í Kína er talin mengaðast borg í heimi. Mengun flokkast í punktlindamengun og fjöllindamengun eftir því hvort upptök mengunarinnar má rekja til einnar eða fleiri uppspretta.

Í íslenskum lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir frá 1998 er mengun skilgreind sem „það þegar örverur, efni og efnasambönd og eðlisfræðilegir þættir valda óæskilegum og skaðlegum áhrifum á heilsufar almennings, röskun lífríkis eða óhreinkun lofts, láðs eða lagar. Mengun tekur einnig til ólyktar, hávaða, titrings, geislunar og varmaflæðis og ýmissa óæskilegra eðlisfræðilegra þátta. “[1] 

Tegundir mengunar

Sorpmengun í skurði í Montreal í Kanada.

Helstu tegundir mengunar ásamt helstu mengunarvöldum sem þeim tengjast.

Kostnaður

Mengun felur í sér kostnað sem oft kemur fram sem ytri áhrif. Framleiðandi sem losar mengandi efni út í andrúmsloftið varpar þannig kostnaði af verri heilsu og auknum óþrifnaði á allt samfélagið. Þar sem kostnaðurinn kemur ekki fram í bókhaldi framleiðandans getur hann kosið að framleiða meira af vörunni en hann hefði gert ef allur kostnaður félli á hans reikning.

Mengunarbótareglan kveður á um að sá sem veldur mengun skuli bera kostnað sem hlýst af að koma í veg fyrir eða draga úr áhrifum hennar. Mengunarbótareglan kom fram í löggjöf á 19. öld. Hún er mikilvæg grunnregla í löggjöf um mengunarvarnir.

Áhrif

Reykmóða í Taívan.

Á heilsu manna

Verri loftgæði hafa neikvæð áhrif á heilsu margra lífvera, þar á meðal manna. Ósonmengun veldur öndunarsjúkdómum, hjarta- og æðasjúkdómum, ertingu í hálsi og nefstíflum. Vatnsmengun veldur um 14.000 dauðsföllum á dag, aðallega vegna mengunar drykkjarvatns af ómeðhöndluðu skolpi. Talið er að um 500 milljónir Indverja hafi ekki aðgang að salerni. Yfir 10 milljónir Indverja veiktust af sjúkdómum sem bárust með vatni árið 2013 og 1.535 létust, flestir þeirra börn. Nær 500 milljónir Kínverja hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. Rannsókn frá 2010 áætlaði að 1,2 milljónir manna hefðu látist fyrir aldur fram í Kína vegna loftmengunar. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlaði árið 2007 að mengun ylli hálfri milljón dauðsfalla á Indlandi árlega. Rannsóknir benda til þess að dauðsföll af völdum mengunar í Bandaríkjunum séu um 50.000 á hverju ári.

Olíulekar geta valdið ertingu í húð og útbrotum. Hávaðamengun veldur heyrnartapi, háþrýstingi, aukinni streitu og svefntruflunum. Kvikasilfur hefur verið tengt við þroskafrávik og taugasjúkdóma í börnum. Eldra fólk er í sérstakri hættu vegna loftmengunar og fólk með hjarta- eða lungnasjúkdóma er í aukinni hættu. Börn og ungabörn eru líka í sérstakri hættu. Blý og aðrir þungmálmar hafa verið tengdir við raskanir í taugakerfinu. Geislavirk efni geta valdið krabbameinum og fæðingargöllum.

Á umhverfið

Mengun er víða til staðar í umhverfinu. Þetta hefur margvísleg áhrif.

Tilvísanir

  1. Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir 7/1998, [1]

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Read other articles:

Sanandaj سنە / Sinecode: ku is deprecated   (Kurdi)KotaSanandaj dari Abidar, Museum Sanandaj, Rumah Khosro Abad, Jembatan Qeshlaq Lambang resmi SanandajLambangSanandajKoordinat: 35°18′52″N 46°59′32″E / 35.31444°N 46.99222°E / 35.31444; 46.99222Koordinat: 35°18′52″N 46°59′32″E / 35.31444°N 46.99222°E / 35.31444; 46.99222Negara IranProvinsiKurdistanCountySanandajBakhshTengahPemerintahan • Walik...

 

Artikel ini mungkin mengandung riset asli. Anda dapat membantu memperbaikinya dengan memastikan pernyataan yang dibuat dan menambahkan referensi. Pernyataan yang berpangku pada riset asli harus dihapus. (Pelajari cara dan kapan saatnya untuk menghapus pesan templat ini) Gaya atau nada penulisan artikel ini tidak mengikuti gaya dan nada penulisan ensiklopedis yang diberlakukan di Wikipedia. Bantulah memperbaikinya berdasarkan panduan penulisan artikel. (Pelajari cara dan kapan saatnya untuk me...

 

The Pinnacles The Pinnacles are two chalk formations, including a stack and a stump, located near Handfast Point, on the Isle of Purbeck in Dorset, southern England. Location The Pinnacles lie directly east of Studland, approximately 200 metres south of Old Harry Rocks and about 4 kilometres northeast of Swanage. The chalk headlands of the Ballard Downs are owned by the National Trust. The rocks can be viewed from the Dorset section of the South West Coastal Path. Geography The downlands of ...

A280Informasi rutePanjang:4 km (2 mi)LetakNegara bagian:NiedersachsenSistem jalan bebas hambatanJalan di JermanAutobahnen • BundesstraßenJalan Motor • Jalan Bebas Hambatan Federal Bundesautobahn 280 (diterjemahkan dari bahasa Jerman berarti Jalan Motor Federal 280, disingkat Autobahn 280, BAB 280 atau A 280) adalah sebuah autobahn yang terletak di ujung barat laut Niedersachsen. Jalan ini menghubungkan A 31 dengan perbatasan Belanda. Melewati perb...

 

This article is about the Algerian city. For the city in Djibouti, see Anaba, Djibouti. This article has an unclear citation style. The references used may be made clearer with a different or consistent style of citation and footnoting. (August 2017) (Learn how and when to remove this template message) City in Annaba Province, AlgeriaAnnaba عنّابةCityLocation of Annaba, Algeria within Annaba ProvinceAnnabaLocation within AlgeriaShow map of AlgeriaAnnabaAnnaba (Africa)Show map of AfricaC...

 

Mass media in Pittsburgh Pittsburgh is home to the first commercial radio station in the United States, KDKA 1020AM, the first community-sponsored television station in the United States, WQED 13, the first networked television station and the first station in the country to broadcast 24 hours a day, 7 days a week, KDKA 2, and the first newspaper published west of the Allegheny Mountains, the Pittsburgh Post-Gazette. History Until 2016, Pittsburgh was one of the few mid-sized metropolitan are...

French order of merit This article includes a list of general references, but it lacks sufficient corresponding inline citations. Please help to improve this article by introducing more precise citations. (March 2021) (Learn how and when to remove this template message) AwardOrdre du Nichan El-AnouarTypeOrder with five degrees:Grand-Croix (Grand-Cross)Grand-Officier (Grand-Officer)Commandeur (Commander)Officier (Officer) Chevalier (Knight)Presented by FranceStatusDeprecated 3 December 19...

 

Lithuanian army officer Jonas NoreikaBorn(1910-10-08)8 October 1910Šukioniai, Kovno Governorate, Russian EmpireDied26 February 1947(1947-02-26) (aged 36)Vilnius, Lithuanian SSR, Soviet UnionCause of deathExecution by shootingResting placeTuskulėnai Manor, Vilnius, LithuaniaNationalityLithuanianOther namesGenerolas Vėtra ('General Storm')Alma materVytautas Magnus UniversityKnown forPlungė massacreSpouseAntanina KrapavičiūtėAwardsOrder of the Cross of Vytis (1997...

 

Artikel ini sebatang kara, artinya tidak ada artikel lain yang memiliki pranala balik ke halaman ini.Bantulah menambah pranala ke artikel ini dari artikel yang berhubungan atau coba peralatan pencari pranala.Tag ini diberikan pada Desember 2023. Istana Bangsa-Bangsa. Kantor Perserikatan Bangsa-Bangsa di Jenewa (Swiss) adalah kantor PBB terpenting kedua setelah Markas Perserikatan Bangsa-Bangsa. Meski markas besar Perserikatan Bangsa-Bangsa terletak di New York, sebagian besar lembaga, badan k...

Species of conifer Juniperus tibetica Bundesarchiv Bild 135-S-05-06-08, Tibetexpedition, Landschaftsaufnahme Conservation status Vulnerable  (IUCN 3.1)[1] Scientific classification Kingdom: Plantae Clade: Tracheophytes Clade: Gymnospermae Division: Pinophyta Class: Pinopsida Order: Cupressales Family: Cupressaceae Genus: Juniperus Species: J. tibetica Binomial name Juniperus tibeticaKom. Synonyms[2] Juniperus distans Florin Juniperus potaninii Kom. Juniperus zaidamen...

 

Cet article est une ébauche concernant la gastronomie et le jardinage ou l’horticulture. Vous pouvez partager vos connaissances en l’améliorant (comment ?) selon les recommandations des projets correspondants. Pour les articles homonymes, voir Nela (homonymie). Petit pommier Nela au mois d'août Malus Nela Coupe d'une pomme Nela Nela est un cultivar de pommier domestique. Nom botanique: Malus domestica Borkh Nela Fruit Utilisation: pomme à couteau Calibre: moyen (75 - 80 mm) Épi...

 

Cet article est une ébauche concernant l’art et une chronologie ou une date. Vous pouvez partager vos connaissances en l’améliorant (comment ?) selon les recommandations des projets correspondants. Chronologies Données clés 1655 1656 1657  1658  1659 1660 1661Décennies :1620 1630 1640  1650  1660 1670 1680Siècles :XVe XVIe  XVIIe  XVIIIe XIXeMillénaires :-Ier Ier  IIe  IIIe Chronologies thématiques Art Architecture, Arts...

Chiesa di San Pietro a MajellaFacciata sull'ingresso laterale e sul campanileStato Italia RegioneCampania LocalitàNapoli Coordinate40°50′58.26″N 14°15′10.71″E / 40.849518°N 14.252974°E40.849518; 14.252974Coordinate: 40°50′58.26″N 14°15′10.71″E / 40.849518°N 14.252974°E40.849518; 14.252974 Religionecattolica di rito romano TitolareSan Pietro Celestino OrdineServi di Maria Arcidiocesi Napoli FondatoreGiovanni Pipino da Barletta Stile...

 

此條目可参照英語維基百科相應條目来扩充。 (2021年5月6日)若您熟悉来源语言和主题,请协助参考外语维基百科扩充条目。请勿直接提交机械翻译,也不要翻译不可靠、低品质内容。依版权协议,译文需在编辑摘要注明来源,或于讨论页顶部标记{{Translated page}}标签。 约翰斯顿环礁Kalama Atoll 美國本土外小島嶼 Johnston Atoll 旗幟颂歌:《星條旗》The Star-Spangled Banner約翰斯頓環礁�...

 

Vous lisez un « bon article » labellisé en 2007. Pour les articles homonymes, voir Jacqueline Bouvier, Bouvier, Kennedy et Onassis. Jacqueline Kennedy-Onassis Jacqueline Kennedy le 22 novembre 1963. Première dame des États-Unis 20 janvier 1961 – 22 novembre 1963(2 ans, 10 mois et 2 jours) Prédécesseur Mamie Eisenhower Successeur Lady Bird Johnson Biographie Nom de naissance Jacqueline Lee Bouvier Date de naissance 28 juillet 1929 Lieu de naissance ...

هوبوكين    شعار الاسم الرسمي (بالإنجليزية: Hoboken)‏    الإحداثيات 40°44′42″N 74°01′57″W / 40.745°N 74.0325°W / 40.745; -74.0325   [1] تاريخ التأسيس 9 أبريل 1849  تقسيم إداري  البلد الولايات المتحدة[2][3]  التقسيم الأعلى مقاطعة هدسون  خصائص جغرافية  المس...

 

يفتقر محتوى هذه المقالة إلى الاستشهاد بمصادر. فضلاً، ساهم في تطوير هذه المقالة من خلال إضافة مصادر موثوق بها. أي معلومات غير موثقة يمكن التشكيك بها وإزالتها. (ديسمبر 2018) هذه المقالة تحتاج للمزيد من الوصلات للمقالات الأخرى للمساعدة في ترابط مقالات الموسوعة. فضلًا ساعد في تحس...

 

American digital display manufacturer Planar Systems, Inc.Logo used since January 15, 2008[1]Company typeSubsidiaryIndustryTechnologyFoundedMay 23, 1983; 41 years ago (1983-05-23)HeadquartersHillsboro, Oregon, U.S. 45°31′41″N 122°53′00″W / 45.52794°N 122.88345°W / 45.52794; -122.88345Key peopleGerald K. Perkel, President and CEORyan Gray, VP and CFOProductsMonitors, Display Screen & ProjectorsRevenue$1.8 billion USD(2018)[2...

  此条目页的主題是國立臺南大學附屬高級中學。关于南大附中的其他意思,請見「南大附中」。 此條目已列出參考資料,但文內引註不足,部分內容的來源仍然不明。 (2023年4月26日)请加上合适的文內引註加以改善。 國立臺南大學附屬高級中學國立臺南大學附屬高級中學地址 臺灣臺南市永康區中山南路948號经纬度23°01′24″N 120°15′08″E / 23.0232968°N 120.2...

 

Location of Polk County in Texas This is a list of the National Register of Historic Places listings in Polk County, Texas. This is intended to be a complete list of properties listed on the National Register of Historic Places in Polk County, Texas. There are two properties listed on the National Register in the county. One property contains State Antiquities Landmarks of which one is also a Recorded Texas Historic Landmark.           This National Park Servi...