Matthew Paige Damon (f. 8. október 1970), best þekktur sem Matt Damon, er bandarískur leikari og handritshöfundur.
Hann er af ensku, skosku, sænsku og finnsku ætterni. Hann stundaði enskunám í Harvard-háskóla á árunum 1988 - 1992 en útskrifaðist ekki. Hann og Ben Affleck eru æskuvinir.
Tengill