MIME-staðall[1] (enska: Multipurpose Internet Mail Extensions) er staðall fyrir gagnaflutninga sem gefur þann valmöguleika að senda margmiðlunarskrár og viðhengi sem eru ekki texti (eins og myndir, símbréf, lög eða hljóð) með tölvupósti.[1]
Heimildir