Mínus (hljómsveit)

Mínus er íslensk harðkjarnapönk- og jaðarrokkhljómsveit. Hún sigraði í Músíktilraunum 1999. Hljómsveitin kom meðal annars fram á Reading-tónlistarhátíðinni árið 2004. Sveitin kom saman aftur á endurkomutónleikum árin 2020 og 2024.

Hljómsveitarmeðlimir

  • Krummi / söngur
  • Bjarni / gítar
  • Frosti / gítar
  • Siggi / Þröstur/ bassi
  • Bjössi / trommur

Útgefið efni

Breiðskífur

Stökur

  • Angel In Disguise (2004)