Lísa í Undralandi (enska: Alice in Wonderland) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1951.[1] Myndin er byggð á skáldsögunni Ævintýri Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll.
Jerry Colonna
J. Pat O'Malley
Bill Lee Max Smith
Gísli Magnason Hjálmar Péturson
Sigurlaug Knudsen