Luis Díaz

Luis Díaz
Upplýsingar
Fullt nafn Luis Fernando Díaz Marulanda
Fæðingardagur 1. janúar 1997 (1997-13-01) (27 ára)
Fæðingarstaður    Barrancas, Kólumbía
Hæð 1,78m
Leikstaða Vængmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Liverpool FC
Númer 23
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2016-2017 Baranquilla FC 34 (3)
2017-2019 Atletico Junior 67 (15)
2019-2022 FC Porto 77 (26)
2022- Liverpool FC 41 (12)
Landsliðsferill2
2017
2018-
Kólumbía U20
Kólumbía
5 (0)
43 (9)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært nóv. 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
nóv. 2023.

Luis Fernando Díaz Marulanda (fæddur 13. janúar 1997) er kólumbískur knattspyrnumaður sem spilar sem vængmaður fyrir Liverpool FC og kólumbíska landsliðið.

Díaz hóf ferilinn með Baranquilla í heimalandinu en gekk til liðs við FC Porto ári 2019. Vann hann deildartitil í Primeira Liga ásamt bikartitlum.

Í janúar 2022 hélt hann til Liverpool fyrir £37.5 milljónir og samning í 5 ár. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í febrúar á móti Norwich City.

Hann hefur spilað með landsliðinu síðan 2018 og lenti hann í 3. sæti með liðinu 2021 á Copa America. Þar var hann markahæstur ásamt Lionel Messi.

Díaz á ættir að rekja til Wayu-frumbyggja í N-Kólumbíu. Árið 2023 var foreldrum hans rænt í Kólumbíu.