Regnbogi sem dæmi myndast við ljósbrot. Regnbogi myndast þegar staðbundið skúraveður og sólskin fara saman. Ljósgeislarnir frá sólinni fara í regndropana sem endurkastar eða speglar þeim síðan aftur úr dropunum. Rautt og blátt ljós endurkastast, rautt 42° en blátt 40°, og mynda boga. Regnbogi sést ekki nema sólin sé í bakinu á okkur og stendur bara á meðan regnið er eða fossúðinn.