Grænn er litur. Hér til hliðar má sjá hvernig tveir mismunandi litastaðlar skilgreina grænan. Skilgreiningarnar lýsa litum með sömu bylgjulengd en mismunandi birtustig.