Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð

Hér er eftirfarandi listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð (á nútíma) en alls hafa 10 tegundir trjáa náð yfir 20 metra á Íslandi. [1] Mörg þessara trjáa eru í Hallormsstaðaskógi. Hæsta tréð er sunnanlands; á Kirkjubæjarklaustri. Vestfirðir rufu 20 metra múrinn árið 2019. [2]

Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð

Tegund Athugasemdir
Stafafura Hallormsstaðaskógur.
Alaskaösp Hefur náð a.m.k. 26 metrum, Hallormsstaður.
Sitkagreni Hæstu tré landsins, það hæsta 30,15 metrar á Kirkjubæjarklaustri (2022). [3]
Rússalerki Var fyrsta tegundin til að ná 20m hæð (1995), hæsta tréð nú er 25 m. í Hallormsstaðaskógi [4]
Blágreni Hallormsstaðaskógur.
Evrópulerki 24,9 m. (2020)[4] Mörkinni, Hallormsstaðaskógi.
Degli Atlavíkurstekkur og Jökullækur, Hallormsstaðaskógi.
Rauðgreni Náði 20 m. árið 2020[4] Jökullæk, Hallormsstað.
Fjallaþinur Náði 20 m. árið 2020[4] Hallormsstaðaskógur.
Álmur Mælist 20,54 metrar árið 2020[4] Múlakot í Fljótshlíð.

Tré sem eru nálgast 20 metra, (ca. 18 metrar)

Tengill

Tilvísanir

  1. Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni Mbl.is, skoðað 24. okt. 2020.
  2. 20 m múrinn rofinn vestur á fjörðumSkógræktin, skoðað 24. október, 2020.
  3. Sitkagreni er hæsta tré landsins Bændablaðið, sótt 8/11 2022
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 Skógræktin. „30 metra markið nálgast“. Skógræktin. Sótt 24. október 2020.