Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu.
Stríð Rússa og Tyrkja er listi yfir stríð sem Rússneskir og Tyrkneskir þjóðflokkar hafa átt sín á milli. Aðalega er um að ræða stríð Ottómanska veldisins og forvera Rússlands.