Lilo og Stitch

Lilo og Stitch
Lilo & Stitch
LeikstjóriChris Sanders
Dean DeBlois
HandritshöfundurChris Sanders
Dean DeBlois
FramleiðandiClark Spencer
LeikararChris Sanders
Daveigh Chase
Tia Carrere
Ving Rhames
David Ogden Stiers
Kevin McDonald
Jason Scott Lee
Zoe Caldwell
Kevin Michael Richardson
KlippingDarren T. Holmes
TónlistAlan Silvestri
DreifiaðiliWalt Disney Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 21. júní 2002
Fáni Íslands 30. ágúst 2002
Lengd85. mín.
Land Bandaríkin
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé80 milljónir USD
Heildartekjur273,1 milljónir USD
FramhaldLilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup

Lilo og Stitch (enska: Lilo & Stitch) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Pictures. Myndin var frumsýnd þann 21. júní 2002.[1] Höfundar hennar og leikstjórar eru Chris Sanders og Dean DeBlois. Framleiðandinn var Clark Spencer. Myndin fjallar um Stitch, litla bláa geimveru sem er afrakstur genaransókna; og Lilo, unga stelpu frá Hawaii sem vingast við Stitch þegar hann er gerður útlægur frá reikistjörnu sinni.

Myndin var að mestu gerð í Orlando í Florida. Hún var flokkuð sem PG í Bandaríkjunum.

Talsetning

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Lilo Daveigh Chase Liló Unnur Sara Eldjárn
Stitch Chris Sanders Stitch Atli Rafn Sigurðarson
Nani Tia Carrere Naný Inga María Valdimarsdóttir (Tal)

Selma Björnsdóttir (Söngur)

Cobra Bubbles Ving Rhames Kobbi Bóbós Ólafur Darri Ólafsson
Dr. Jumba Jookiba David Ogden Stiers Dr. Júmba Jookiba Magnús Ólafsson
Agent Wendy Pleakley Kevin McDonald Blikkdal Laddi
David Kawena Jason Scott Lee Davið Björgvin Franz Gíslason
Grand Councilwoman Zoe Caldwell Forseti Fulltrúaráðs Ragnheiður Steindórsdóttir
Captain Gantu Kevin Michael Richardson Gantu Kafteinn Jóhann Sigurðarson
Mertle Miranda Paige Walls Myrta Kristrún Heiða Hauksdóttir
Rescue Lady Susan Hegarty Björgunar Kóna Edda Björg Eyjólfsdóttir
Hula Teacher Kunewa Mook Hula kennari Harald G. Haralds

Tilvísanir

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22 maí 2021. Sótt 29 janúar 2018.

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.