Liam Neeson (fæddur 7. júní 1952) er leikari frá Norður-Írlandi. Hann hefur leikið meðal annars í Stjörnustríðum: Fyrsta hluta – Ógnvaldinum (1999) og í Batman Begins (2005).