Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu

Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnKrókódílarnir
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Lesótó
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariLeslie Notši
FyrirliðiSekhoane Moerane
LeikvangurSetsoto leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
149 (19. desember 2024)
105 (ágúst 2014)
185 (ágúst 2011)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-1 gegn Malaví, 8. ág. 1970.
Stærsti sigur
5-0 gegn Esvatíní, 14. ap. 2006.
Mesta tap
0-9 gegn Sambíu, 8. ágúst 1988.

Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Lesótó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM né í Afríkukeppnina.

Heimildir