Leitin að Nemo

Leitin að Nemo
Finding Nemo
LeikstjóriAndrew Stanton
HandritshöfundurAndrew Stanton
Bob Peterson
David Reynols
FramleiðandiGraham Walters
John Lasseter
Jinko Gotoh
LeikararAlbert Brooks
Ellen DeGeneres
Alexander Gould
Willem Dafoe
KvikmyndagerðSharon Calahan
Jeremy Lasky
KlippingDavid Ian Salter
TónlistThomas Newman
Frumsýning30. maí 2003
Lengd100 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé94 milljónir USD
Heildartekjur871 milljónir USD

Leitin að Nemo (enska: Finding Nemo) er bandarísk teiknimynd frá árinu 2003 framleidd af Pixar Animation Studios. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum þann 30. maí 2003 og var fimmta kvikmynd Disney-Pixar í fullri lengd. Aðalpersónur eru Marel, Dóra og Nemo. Kvikmyndinn fékk óskar á 76. óskarsverðlaununum fyrir bestu teiknimyndina.

Leikstjóri myndarinnar er Andrew Stanton og með aðalhlutverk fara Albert Brooks, Ellen DeGeneres og Alexander Gould. Framleiðandinn voru Graham Walters, John Lasseter og Jinko Gotoh. Handritshöfundar voru Andrew Stanton, Bob Peterson, og David Reynolds. Tónlistin í myndinni er eftir Thomas Newman.

Talsetning

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Marlin Albert Brooks Marel Hjálmar Hjálmarsson
Dory Ellen DeGeneres Dóra Edda Björg Eyjólfsdóttir
Nemo Alexander Gould Nemo Rafn Kumar Bonifacius
Gill Willem Dafoe Gill Egill Ólafsson
Bruce Barry Humphries Bruce Ólafur Darri Ólafsson
Peach Allison Janney Stjarna Edda Heiðrún Backman
Nigel Geoffrey Rush Nikki Hilmir Snær Guðnason
Bloat Brad Garrett Blekur Ólafur Darri Ólafsson
Gurgle Austin Pendleton Goggi Þórhallur Sigurðsson
Deb Vicki Lewis Deb Inga María Valdimarsdóttir
Bubbles Stephen Root Bóbó Stefán Jónsson
Crush Andrew Stanton Krúsi Valdimar Örn Flygenring
Squirt Nicholas Bird Siggi Róbert Óliver Gíslason
Coral Elizabeth Perkins Kolla Edda Heiðrún Backman
Anchor Eric Bana Andri Pálmi Gestsson
Dentist Bill Hunter Tandlæknrinn Þór Tulinius
Darla LuLu Ebeling Dæla Kristrún Hauksdóttir
Tad Jordy Ranft Teddi Jón Geirfinnsson
Pearl Erica Beck Perla Hugrún Lilja Hauksdóttir
Jacques Joe Ranft Jacques Karl Ágúst Úlfsson

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.