Lady Brewery er íslenskt farandsbrugghús sem stofnað var árið 2017 af þeim Þóreyju Björku Halldórsdóttur og Ragnheiði Axel Eyjólfsdóttur. Brugghúsið er örbrugghús.
Þar sem Lady Brewery er farandsbrugghús þá leigir það aðstöðu hjá öðrum brugghúsum við gerð bjórana. First Lady er einkennisbjór fyrirtækisins.
Lady Brewery hefur bruggað bjórana sína í Ölvisholti og Ægi Brugghúsi.
Tenglar