Lánasjóður íslenskra námsmanna

Lánasjóður íslenskra námsmanna (LÍN) er sjóður sem er ætlað að gefa íslenskum námsmönnum tækifæri til náms án tillits til efnahags. Sjóðurinn veitir lán til háskólanáms á Íslandi og við erlenda skóla sem gera sambærilegar kröfur til undirbúningsmenntunar og gerðar eru til háskólanáms á Íslandi. Lánasjóðnum er einnig heimilt að veita öðrum námsmönnum námslán stundi þeir lánshæft sérnám.

Tenglar

  Þessi hið opinbera grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.