Kyuss hóf að spila aðallega á útitónleikum í eyðimörkum suður-Kaliforníu og juku við orðspor sitt. [1]Blues for the Red Sun, plata þeirra frá 1992 hlaut góðar viðtökur og árið
1993 var bandinu boðið að opna fyrir Metallica á Ástralíutúr þeirra.
Árið 2010 fóru þrír meðlimir sveitarinnar (án Josh Homme) í tónleikaferðalag undir nafninu Kyuss Lives!. [2] Homme fór í málaferli við sveitina sem breytti nafninu Vista Chino.
[3]
Meðlimir
Josh Homme – Gítar, bakraddir (1987–1995)
John Garcia – Söngur (1987–1995)
Brant Bjork – Trommur (1987–1994)
Chris Cockrell – Bassi (1987–1991)
Nick Oliveri – Gítar (1987–1988), bassi, söngur og bakraddir (1991–1992)