Kristján Arason (f. 23. júlí 1961) er íslenskur handboltamaður og lék meðal annars með Íslenska karlalandsliðinu í handknattleik.[1] Hann er kvæntur Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.[2][3] Hann var í fjórða sæti á lista IHF yfir heimsins bestu handboltamenn árið 1989. Hann er talinn einn besti varnarmaður allra tíma. Hann varð Íslandsmeistari með Fimleikafélagi Hafnarfjarðar sem þjálfari 2011.
Tilvísanir
- ↑ „Olympics at Sports-Reference.com“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25 október 2012. Sótt 13 febrúar 2016.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3 júlí 2009. Sótt 13 febrúar 2016.
- ↑ Kristján Arason til Capacent Geymt 16 janúar 2010 í Wayback Machine Pressan 6. naí 2009