Ken Jenkins (fæddur 28. ágúst 1940) er bandarískur leikari og þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Dr. Bob Kelso í NBC sjónvarpsþáttunum Scrubs.