Köttur á heitu blikkþaki er leikrit eftir bandarískaleikskáldiðTennessee Williams. Verkið er eitt af þekktari verkum Williams og vann til Pulitzer verðlauna fyrir leikrit árið 1955. Leikritið gerist á bómullarpantekru á bökkum Missisippi en þar býr óðalseigandinn Big Daddy Pollit. Leikritið fjallar um samskipti milli fólks úr fjölskyldu hans og þá sérstaklega samskipti sons hans Brick og Maggie konu Bricks.