Kór Barnaskóla Akureyrar (1973)

Kór Barnaskóla Akureyrar
Bakhlið
T 126
FlytjandiKór Barnaskóla Akureyrar
Gefin út1973
StefnaKórlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Kór Barnaskóla Akureyrar er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1973. Á henni flytur Kór Barnaskóla Akureyrar fjögur lög. Platan er hljóðrituð í stereo. Söngstjóri: Birgir Helgason. Undirleik annast: Ingimar Eydal píanó, Árni Friðriksson trommur, Finnur Eydal klarinett, Pálmi Stefánsson bassa. Upptaka: Pétur Steingrímsson. Pressun: E M I a/s. Ljósmynd: Ásgrímur. Prentun: Valprent.

Lagalisti

  1. Á Sunnudagsmorgna - Lag - texti: Norskt Þjóðlag - Tryggvi Þorsteinsson - Einsöngur: Ingibjörg Aradóttir
  2. Enn er komið yndælt vor - Lag - texti: Þýskt lag - Tryggvi Þorsteinsson
  3. Stebbi - Lag - texti: Birgir Helgason - Tryggvi Þorsteinsson - Einsöngur: Svanbjörg Sverrisdóttir
  4. Ef gangan er erfið - Lag - texti: H. Sjödén - Tryggvi Þorsteinsson
  5. Vor í dalnum - Lag - texti: Birgir Helgason - Rósberg G. Snædal
  6. Ég svíf út í vorið - Lag - texti: Birgir Helgason - Einar Kristjánsson - Einsöngur: Anna Halla Emilsdóttir
  7. Það glampar á fannir - Lag - texti: Birgir Helgason - Tryggvi Þorsteinsson