Jón Fjörnir Thoroddsen (f. 1971) er íslenskur athafnarmaður, söngvari, rithöfundur og kvikmyndaframleiðandi.
Hann skrifaði bókina Íslenska efnahagsundrið (2009)[1] og framleiddi kvikmyndina Íslenski draumurinn (2000).[2]
Hann var söngvari og rappari í hljómsveitinni Tennessee Trans (1994).[3]