John Travolta |
---|
John Travolta árið 2013 |
|
Fæddur | John Joseph Travolta 18. febrúar 1954 (1954-02-18) (70 ára) |
---|
John Joseph Travolta (fæddur 18. febrúar 1954) er bandarískur leikari, dansari og söngvari. Travolta skaust á stjörnuhimininn eftir kvikmyndirnar Saturday Night Fever og Grease. Frægðarframi hans fór nokkuð dvínandi með árunum en með kvikmyndinni Pulp Fiction tókst Travolta að endurlífga frama sinn og hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni.