John Entwistle |
---|
John Entwistle á sviði í Maple leaf gardens í Toronto, Kanada, 1976 |
|
Fæddur | John Alec Entwistle 9. október 1944 Chiswick, London |
---|
Dáinn | 27. júní 2002 (56 ára) Paradise, Nevada, USA |
---|
Dánarorsök | Hjartaáfall |
---|
Önnur nöfn | The Quiet One, Thunderfingers, The Ox, Big Johnny twinkle |
---|
Störf | Tónlistarmaður, lagahöfundur |
---|
Maki | Allison Wise (1967-1978), Maxine Harlow (1978-1991) |
---|
Börn | Christopher Entwistle |
---|
Foreldrar | Herbert Entwistle, Maud Entwistle |
---|
Hljóðfæri | Rafbassi, Horn, Trompet |
---|
Áður meðlimur í | The Who, Ringo and his all star band |
---|
John Alec Entwistle (9. október 1944- 27. júní 2002) var enskur bassaleikari í hljómsveitinni The Who (1964-1983). Hann var sá eini í hljómsveitinni sem hlaut formlega tónlistarkennslu. Þegar hann var yngri var hann í lúðrasveit og spilaði þar á horn áður enn hann fékk bassa.
Viðurnefni Entwistle voru m.a. “The Ox” (uxinn) vegna matarlystar hans og “Thunderfingers” vegna hraðs spils á bassann.