John Entwistle

John Entwistle
John Entwistle á sviði í Maple leaf gardens í Toronto, Kanada, 1976
John Entwistle á sviði í Maple leaf gardens í Toronto, Kanada, 1976
Upplýsingar
FæddurJohn Alec Entwistle
9. október 1944
Chiswick, London
Dáinn27. júní 2002 (56 ára)
Paradise, Nevada, USA
DánarorsökHjartaáfall
Önnur nöfnThe Quiet One, Thunderfingers, The Ox, Big Johnny twinkle
StörfTónlistarmaður, lagahöfundur
MakiAllison Wise (1967-1978), Maxine Harlow (1978-1991)
BörnChristopher Entwistle
ForeldrarHerbert Entwistle, Maud Entwistle
HljóðfæriRafbassi, Horn, Trompet
Áður meðlimur íThe Who, Ringo and his all star band

John Alec Entwistle (9. október 1944- 27. júní 2002) var enskur bassaleikari í hljómsveitinni The Who (1964-1983). Hann var sá eini í hljómsveitinni sem hlaut formlega tónlistarkennslu. Þegar hann var yngri var hann í lúðrasveit og spilaði þar á horn áður enn hann fékk bassa.

Viðurnefni Entwistle voru m.a. “The Ox” (uxinn) vegna matarlystar hans og “Thunderfingers” vegna hraðs spils á bassann.