Þættirnir fjalla um hinn misheppnaða leikara Joey sem fær starfstækifæri í Los Angles. Hann dvelur hjá einni af sjö systrum sínum og einu nördalegu persónunni í ættinni hans. Hann er álitinn stefnumótaguð af fleirum en einum. Þátturinn var búinn til af sömu höfundum gerðu þættina um Vini, Shana Goldberg-Meehan og Scott Silveri.