James Blunt

James Blunt á tónleikum í Seattle 2006

James Blunt (fæddur James Hillier Blount, 22. febrúar 1974) er enskur tónlistarmaður. Hann hlaut fimm Grammy-verðlaun árið 2005 fyrir fyrstu breiðskífu sína, Back to Bedlam, sem kom út árið 2004. Fyrsta breiðskífa hans, „You're Beautiful“, sló í gegn og klifraði til topps á vinsældalistum beggja vegna hafs og varð Blunt þar með fyrsti breski tónlistarmaðurinn til að koma lagi í efsta sæti bandarískra vinsældalista frá því breiðskífa Eltons John, „Candle in the Wind“ (sem var endurútgefið 1997 eftir andlát Díönu prinsessu), kom út.

Útgefið efni

Breiðskífur

Smáskífur

Af Back to Bedlam
  • „High“
  • „Wisemen“
  • „You're Beautiful“
  • „Goodbye my Lover“
  • „No Bravery“
B-hlið „You're Beautiful“
  • „Fall at your Feet“
Af All the lost Souls
  • „1973“
  • „Same Mistake“
  • „Carry You Home“
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.