Jaffa

Jaffa

Jaffa er forn borg í Ísrael sem núna er syðsti og elsti hluti höfuðborgarinnar Tel Avív. Íbúar eru um 46.000 (2014), þar af eru 30.000 gyðingar og 16.000 eru Arabar.