Jack William Szostak (fæddur 9. nóvember 1952) er sameindalíffræðingur og prófessor í erfðafræði við Harvard háskóla. Hann er einkum þekktur fyrir rannsóknir sínar á hlutverki telómera og hlaut fyrir þær nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði árið 2009 ásamt Elizabeth Blackburn og Carol W. Greider. [1]
Heimildir
|
---|
1901–1925 | |
---|
1926–1950 | |
---|
1951–1975 | |
---|
1976–2000 | |
---|
2001– | |
---|