Jack W. Szostak

Lífvísindi
20. og 21. öld
Nafn: Jack William Szostak
Fæddur: 9. nóvember 1952 í London í Englandi
Svið: Sameindalíffræði
Helstu
viðfangsefni:
Litningsendar, uppruni lífs
Alma mater: McGill háskóli, Cornell háskóli
Helstu
vinnustaðir:
Harvard háskóli
Verðlaun og
nafnbætur:
Nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðlisfræði 2009

Jack William Szostak (fæddur 9. nóvember 1952) er sameindalíffræðingur og prófessor í erfðafræði við Harvard háskóla. Hann er einkum þekktur fyrir rannsóknir sínar á hlutverki telómera og hlaut fyrir þær nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði árið 2009 ásamt Elizabeth Blackburn og Carol W. Greider. [1]

Heimildir

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.