Jónas R. Jónsson |
---|
|
Bakhlið |
|
Flytjandi | Jónas R. Jónsson |
---|
Gefin út | 1972 |
---|
Stefna | Dægurlög |
---|
Útgefandi | Tónaútgáfan |
---|
Jónas R. Jónsson er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1972. Á henni flytur Jónas R. Jónsson tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkistúvarpið: Pétur Steingrímsson - PYE Recorcling Studios: Allan Florence. Pressun: Philips. Ljósmyndir: Kjartan Kjartansson. Útlit: Jónas R. Jónsson.
Lagalisti
- Bón um frið - Lag - texti: Einar Vilberg
- Sólskin - Lag - texti: Schroeck, Loring - J. R. Jónsson
Um lögin
BÓN UM FRIÐ (Einar Vilberg)
Bassi: Guðjón Magnússon. Trommur: Magnús Magnússon. Gítar: Einar Vilberg. Flauta: Jónas R. Jónsson. Píanó: Þorsteinn Þorsteinsson.
Raddir: Jónas R. Jónsson, Einar Vilberg.
SÓLSKIN (Schroeck-Loring-J. R. Jónsson)
Raddir: Gunnar Þórðarson, Birgir Hrafnsson