Isiah Thomas

Isiah Thomas

Isiah Lord Thomas III (fæddur 30. apríl 1961) er bandarískur körfuknattleiksþjálfari og fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Hann var leikstjórnandi fyrir Detroit Pistons frá 1981 til 1994 og vann meistaratitil með liðinu 1989 og 1990. Hann var valinn í hóp 50 bestu leikmanna NBA-deildarinnar frá upphafi.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.