Hvítu riddararnir

Merki Hvítu Riddaranna

Hvítu Riddararnir eru stuðningsmannasveit ÍBV í handbolta og eru ein stærsta stuðningsmannasveitin í íslenskum handbolta.

Sveitin var stofnuð árið 2013 af þáverandi leikmönnum 4. flokks karla ÍBV sem voru að horfa á meistaraflokk liðsins spila við Val á Hlíðarenda. Helsta vopn Riddarana eru innisprengjur sem þeir sprengja uppí loftið, og fara þeir svo úr að ofan og veifa búningunum í hringi. Innganga í Riddarana er frí og bjóða þeir oft uppá pizzur fyrir leiki og í hálfleik. Fyrir stuðninginn sem þeir hafa veitt ÍBV fá allir meðlimir Riddaranna frítt inná handboltaleiki við framvísun Riddarakortsins. Í hálfleik ÍBV-FH í öðrum leik liðanna þann 15. maí 2018 voru riddararnir verðlaunaðir sem "bestu stuðningsmennirnir" af HSÍ

Markverðir Riddarar:

Formaður: Páll Eiríksson

Varaformaður: Elliði Snær Viðarsson

Forseti: Páll Eydal Ívarsson

Hákarl: Hákon Jónsson

Naggariddarar: Árni Þorleifsson, Jóhann Helgi Gíslasson og Ólafur Freyr Ólafsson

Laumuriddarar: Arnar Gauti Grettisson og Magnús Karl Magnússon

Yddarar: Goði Þorleifsson, Karl Leó, Ásgeir Emil

Heiðursriddarar: Pétur Jóhann Sigfússon, Þórhallur Sigurðsson(Laddi), Hilmar Jökull Stefánsson (the glacier)

Beatmeakers/Yfirtrommarar: Marteinn Sigurbjörnsson & Óliver Magnússon

Titlar:

  • Íslandsmeistarar: 2014 að Ásvöllum, 2018 að Kaplakrika
  • Bikarmeistarar í Laugardalshöll: 2015, 2018,2020
  • Deildarmeistarar: 2018
  • Bestu stuðningsmennirnir: 2018