Handknattleikssamband Íslands

Handknattleikssamband Íslands
Fullt nafn Handknattleikssamband Íslands
Skammstöfun HSÍ
Stofnað 11. júní 1957
Stjórnarformaður Guðmundur B. Ólafsson[1]
Iðkendafjöldi 2010 7.098[2]

Handknattleikssamband Íslands, eða HSÍ er samband sem heldur utan um handknattleiksiðkun á Íslandi. Sambandið var stofnað 11. júní 1957. Formaður sambandsins er Guðmundur B. Ólafsson og framkvæmdastjóri þess er Róbert Geir Gíslason. Sambandið heldur úti deildakeppni í handknattleik, bikarkeppni karla, bikarkeppni kvenna og deildarbikar.

Tenglar

Vefur Handknattleikssambands Íslands

Tilvísanir

  1. „Stjórn HSÍ“. Sótt 7. júní 2013.
  2. „Starfsskýrslur ÍSÍ - Iðkendur 2010“ (PDF). Sótt 18. október 2011.

Heimildir

  Þessi handknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.