Hryðjuverkin 7. júlí 2005 í London

Sjúkrabílar í Russell Square.

Hryðjuverkin 7. júlí 2005 voru hryðjuverkaárásir, skipulagðar og framkvæmdar af Al-Kaída hryðjuverkasamtökunum, sem gerðar voru þriðjudaginn 7. júlí 2005 og beindust gegn Lundúnum á Bretlandi. Um háannatíma, klukkan 8:50, sprungu þrjár sprengjur á 50 sekúnda fresti í þremur lestum neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. Fjórða sprengjan sprakk klukkan 9:47 í strætisvagni í Tavistock Square. Í sprengingunum létu 50 manns lífið og fjórir hryðjuverkamenn og slasaðist 700 manns. Þær ollu truflunum í samgöngukerfið Lundúna og fjarskiptakerfið landsins. Þær varu stærstu og mannskæðustu hryðjuverk í sögu Lundúna.

Atburðir

Árásir á neðanjarðarlestakerfi Lundúnarborgar

Staðsetningar sprenginganna.

klukkan 8:50 — Þrjár sprengjur sprungu á 50 sekunda millibili:

  • Fyrsta sprengjan sprakk á grunnlest sem stefndi austur á Circle-leið, númer 204, frá Liverpool Street til Aldgate. Átta mínútum síðar fór lest frá King’s Cross St. Pancras. Þegar sprengingin bar við var þriðji vagn lestarinnar 90 m frá Liverpool Street stöðinni. Brautin Hammersmith and City-leiðarinnar frá Liverpool Street til Aldgate voru bilaðar.
  • Önnur sprengjan sprakk í öðrum vagni grunnlestar sem var að leið vestur á Circle-leið, númer 216. Lestin hafði naumlega farið frá brautarpalli 4 á Edgware Road og var að fara til Paddington. Átta mínútur síðar fór lestin úr King’s Cross St. Pancras. Það voru nokkrir aðrar lestir nálægt þegar sprengingin bar við. Lest var á Circle-leiðina sem var að stofna austur biluð næstum því lestin. Veggur hrundi í kjölfarið. Það voru tvær aðrar lestir á Edgware Road, óþekkt lest á brautarpall 2 og lest á Hammersmith and City-leiðina sem var að stofna austur og hafði naumlega var að koma á brautarpall 1.
  • Þriðji sprengjan sprakk á djúp lest á Piccadilly-leiðina sem var að stofna suður, númer 311, sem var að ferðast frá King’s Cross St. Pancras til Russell Square. Sprengjan sprakk um það bil ein mínúta eftir lestin hafði farin úr stöðinni, þá lestin hafði farin 450 m. Sprengingin bar við á bakhluta fyrsta vagnsins lestar, sem orsakaði skaða á fyrsta vagn og einnig á annar vagn. Göngin voru bilaðar einnig.
Fólk fast á neðanjarðalestarkerfi.

Í byrjun fólk hélt að voru þær sex sprengingar í staðinn fyrir þrjár á neðanjarðalestarkerfi. Með sprengjan í strætisvagni, fréttir skýrðu frá sjö spregjum höfðu sprungnar. Hverning sem var villan leiðrétt samdægurs. Sætti þetta sprengingin bar við á milli stöðva, þess vegna voru sárt fólk að koma upp frá báðum stöðvum, sem gaf í skyn að þær voru atvik á hver stöð.

Árás í tvílyftum strætisvagni

Áðan strætisvagninn hafði farinn framhjá King’s Cross svæðið, sem hann fór frá Hackney Wick til Marble Arch. Á Marble Arch strætisvagninn snéri til að byrja að fara á leiðinni frá Marble Arch til Hackney Wick. Hann fór úr Hackney Wick klukkan 9:00 og kom á Euston strætisvagnsstöð klukkun 9:35 hvar margmenni voru að fara úr neðanjarðarlestakerfi og voru að ganga um borð strætisvagnar. Strætisvagninn beindi í aðra átt af lögreglum, að sögn því hafa verið vegir lokaðir í King’s Cross svæðinu. Fólk sem hafa verið flutt á brott frá neðanjarðarlestakerfinu voru að halda áfram til að ganga um borð strætisvagninn. Þegar sprengingin bar við strætisvagninn var að fara í gegnum Tavistock Square.

Sprengingin reif efsti hluta strætisvagns frá farartækinu og hún eyðilagði bakhluta strætisvagnsins. Fólkið sem var vitna um atvikinu sögðu „helmingur strætisvagns var að fljúga í loftinu“.

Sprengjan sprakk gerðist utan við bygginguna British Medical Association á Upper Woborn Place, og læknar í byggingunni gátu hjálpa þeim fólk sem voru slasað. BBC Radio 5 útvarpsstöð og The Sun dagblað skýrðu frá tveimur slösuðum farþegum sögði að þeir sáu mann sprakk í strætisvagni. Fréttir fundu mann með sprengjuna í strætisvagninum til að vera Hasib Hussain.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.