Hrein fimmund er annar yfirtónn yfirtónaraðarinnar á eftir áttundinni sem er fyrsti yfirtónninn.
Hreina fimmundin er undirstöðu tónbil í dúr og moll kerfinu. Það má búa til fimmundahring út frá hreinum fimmundum sem ferðast alla krómatísku tónanna.
Dæmi um hreina fimmund er tónbilið á milli C og G.