Einund er minnsta skilgreinda tónbilið í tónfræði, en það er þegar sama nótan er spiluð í sömu áttund og því er bilið á milli nótnanna ekkert.