Hljómsveit Ingimars Eydal |
---|
|
Bakhlið |
|
Flytjandi | Hljómsveit Ingimars Eydal |
---|
Gefin út | 1973 |
---|
Stefna | Dægurlög |
---|
Útgefandi | Tónaútgáfan |
---|
Hljómsveit Ingimars Eydal er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1973. Á henni flytur Hljómsveit Ingimars Eydal tvö lög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Pétur Steingrímsson. Pressun: EMI a/s. Ljósmynd: Myndver. Prentun: Valprent h.f., Akureyri
Lagalisti
- Spánardraumur - Lag - texti: Cortes, Rozenstraten, Gomez - Einar Haraldsson
- Líttu inn - Lag - texti: P. Kolevijn - Einar Haraldsson
Textabrot af bakhlið plötuumslags