Hin hugrakka (enska: Brave) er bandarísk þrívíddar teiknimynd frá árinu 2012. Hún var framleidd af Pixar teiknimyndarfyrirtækinu en gefin út af Walt Disney Pictures.[1]