Herreys var vinsæl sænsk popphljómsveit. Hljómsveitin varð fræg er hún vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva keppnina árið 1984, með laginu „Diggi-Loo Diggi-Ley“.