Heimur spendýranna

Heimur spendýranna (The Life of Mammals) er bók eftir David Attenborough. Helga Guðmundsdóttir þýddi yfir á íslensku en Iðunn gaf bókina út.[1]

Heimildir

  1. Attenborough, D. (2003). Heimur spendýranna (Helga Guðmundsdóttir þýddi). Iðunn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.