Hamingja

Gleði, tacuinum sanitatis casanatensis (frá XIV öld).

Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og velferð. Hamingja er flókin tilfinning sem erfitt er að festa hendur á. Hugtakið er samt mikilvægt í heimspeki, sálfræði og í trúarbrögðum auk þess sem markaðsrannsóknir ganga oft út á að reyna að meta hvað það er sem gerir fólk hamingjusamt.

Tenglar

  • Stanford Encyclopedia of Philosophy:Happiness
  • „Hvað merkir orðið hamingja bókstaflega? Er það sett saman úr orðunum hamur og ungur?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heimspekigrein sem tengist sálfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.