Höfuðborgarsvæði Danmerkur

Höfuðborgarsvæði Danmerkur (danska: Region Hovedstaden) er hérað í Danmörku sem nær yfir stærstan hluta Stór-Kaupmannahafnarsvæðisins á norðausturhluta Sjálands, auk eyjunnar Borgundarhólms. Þetta er fjölmennasta hérað Danmerkur með rúmlega 1,8 milljón íbúa (2018) í 29 sveitarfélögum. Stjórnsýslusetur héraðsins er í Hillerød.

Sveitarfélög

Það eru 29 sveitarfélög í héraðinu: