Guðrún Ásmundsdóttir er íslensk leikkona fædd 19. nóvember 1935.[1] Guðrún hlaut heiðursverðlaun Grímunnar árið 2018.[2] Börn Guðrúnar eru Sigrún Edda Björnsdóttir, leikkona, Leifur Björn Björnsson, tölvunarfræðingur og Ragnar Kjartansson, listamaður. Guðrún varð heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíkur árið 2009.[3]
Tilvísanir