Guðmundur Magnússon |
---|
Fæddur | Guðmundur Magnússon 6. júlí 1947 (1947-07-06) (77 ára) Ísland |
---|
Guðmundur Magnússon (f. 6. júlí 1947) er íslenskur leikari. Hann var um tíma varaþingmaður Vinstri grænna, en er þó kunnastur fyrir störf sín á vettvangi Öryrkjabandalagsins, en hann gegndi formennsku þar árin 2008-2014.
Sonur Guðmundar er leikarinn Þorsteinn Guðmundsson.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Tenglar