Gíneustraumurinn er hlýr hægfara hafstraumur í Atlantshafi sem liggur austur með Gíneuströnd Vestur-Afríku. Hann líkist þannig Miðbaugsgagnstraumunum í Indlandshafi og Kyrrahafi.