Franska kvennalandsliðið í knattspyrnu (franska: Équipe de France féminine de football,) er fulltrúi Frakklands á alþjóðlegum vettvangi. Árið 1971 mætti liðið Hollendingum í fyrsta landsleiknum sem viðurkenndur var af FIFA.
Frakkar hafa hæst náð fjórða sæti á HM 2011 og ÓL 2012.